Byrjað að bora!

Árni Hjartarson jarðfræðingur var hjá mér í fyrradag, í viðtali vegna ágætrar greinar í nýrri Sögu um heilagan Brendan og Heklu. Greinin er reyndar stórgóð hjá Árna, hann kemst að þeirri niðurstöðu að það sé bara goðsögn að Brendan hafi séð Heklu gjósa. En annars kom frétt í þessu viðtali, Árni er semsagt þessa dagana að skoða kjarna sem kemur úr borholum sem boraðar eru vegna fyrirhugaðra Sundaganga. Enginn fjölmiðill annar en Útvarp Saga hefur greint frá þessum rannsóknum, sem eru greinilega hafnar!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

einherji

Höfundur

Sigurður G. Tómasson
Sigurður G. Tómasson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...urgtomasson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband