Fćrsluflokkur: Ferđalög
15.4.2007 | 15:24
Vinnan ţvćlist fyrir
Sem ég sit og skrifa ţetta, skín sólin en dálítiđ stórkarlalegir skýjabólstrar sigla um himininn. Í veđri eins og ţessu ćtti mađur náttúrlega ađ standa í vatni upp á miđ lćri og liđka á sér úlnliđinn, heyra hvininn í línunni og sjá hana réttast mjúklega úti á vatninu, međ lítilli skvettu í endann. Og svo telur mađur upp ađ tuttugu og dregur síđan löturhćgt inn, ţá kemur höggiđ og syngur í hjólinu í svolitla stund. Aleinn međ sjálfum sér, fuglunum og fiskinum. Álftir fljúga yfir međ ţví sem rómantískir menn kalla söng en ég er líklega ekki nógu lagviss fyrir svanasöng. Ţá ţykir mér hreinni tónn í kalli himbrimans sem berst yfir spegilinn handan vatnsins. En, vinnan ţvćlist fyrir. Og kemur fyrir lítiđ ţótt mađur rifji upp gömul spakmćli eins og: "Slćmur dagur í veiđi er betri en góđur dagur í vinnunni." Ljúka ţarf einhverjum verkefnum áđur en hćgt er ađ horfa dreymandi út á vatn og taka sveifluna.
Ţetta minnir mig á gamla daga, ţegar ég las fyrir próf einn góđan veđurdag í maí, og í ţá daga var alltaf sól og blíđa í maí, og félagi minn í lestrinum, nú ţingmađur Samfylkingarinnar horfđi angurvćrt út um gluggann og sagđi: "Ađ hugsa sér, viđ hér yfir rykugum skrćđum, ţegar mađur ćtti ađ vera ţarna úti ađ elta á sér áttavitann." Hann ţorir líklega ekki ađ taka svona til orđa nú, í hinum pólitíska rétttrúnađaranda sem hér rćđur ríkjum. En öllu lýkur einhverntíma, prófum og verkefnum og ţá verđur tekiđ til óspilltra málanna, enda grćjurnar beđiđ tilbúnar síđan í mars
Um bloggiđ
einherji
Bloggvinir
- malacai
- gusti-kr-ingur
- hof
- arogsid
- asarich
- hugdettan
- arh
- baldurkr
- kaffi
- bergurben
- begga
- bibb
- eurovision
- dabbi
- dofri
- egillrunar
- esgesg
- esv
- elinora
- estersv
- eysteinn
- fsfi
- fridrikof
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- gudjonbergmann
- zumann
- orri
- gunnarfreyr
- guru
- halldorbaldursson
- doriborg
- kiddih
- hallurg
- hallurmagg
- handsprengja
- heidar
- 730
- hildurhelgas
- hlynurh
- kolgrimur
- hlodver
- hrannarb
- hvitiriddarinn
- ibbasig
- ingibjorgelsa
- jara
- ingo
- jensgud
- skallinn
- jonthorolafsson
- jullibrjans
- julli
- juliusvalsson
- krist
- hjolaferd
- ladyelin
- mariakr
- sax
- leifurl
- poppoli
- ofansveitamadur
- solir
- omarbjarki
- vestskafttenor
- pallieinars
- palmig
- raggipalli
- rheidur
- rungis
- bullarinn
- xsnv
- sigfus
- safi
- siggivalur
- fletcher
- ses
- kosningar
- garibald
- torfusamtokin
- tommi
- eggmann
- villagunn
- steinibriem
- thoragud
- thordistinna
- thorolfursfinnsson
- aevark
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar