Færsluflokkur: Matur og drykkur
26.4.2006 | 11:54
Espressókaffi hættulegt?
Sé í þessari frétt mbl.is að kaffi er ekki hættulegt eins og margir hafa þó haldið fram. Þó er bara um að ræða kaffi sem hellt er á í gegnum pappírsfilter.
Jamm. Espressó og pressukaffi er semsagt hættulegt. Eða hvað? Þetta er bandarísk könnun og þar drekkur enginn kaffi nema úr uppáhellingar-pappírsfilterkönnum. Og reyndar yfirleitt ódrekkandi, illa brennt, skolp. Að vísu er á seinni árum hægt að fá almennilegt kaffi á veitingahúsum.
En á maður að trúa þessu? Áratugum saman var okkur sagt að borða smjörlíki í staðinn fyrir smjör. Nú er komið í ljós að í smjörlíki eru hættulegar fitusýrur, svokallaðar trans- fitusýrur en smjör og dýrafita er ekki eins óholl og talið var. Menn eru reyndar að komast að þeirri vísindalegu niðurstöðu sem forfeður okkar vissu af reynslunni að það er óhófið sem er hættulegast. "Það er óhollt að borða sig saddan", sagði íslenskur búnaðarfrömuður þegar vinnumenn hans vildu fá meira að éta. Ofgnóttin, hreyfingarleysið og ýmis verksmiðjuframleiddur og meðhöndlaður matur eru sennilega verstu óvinirnir.
Ég held ótrauður áfram að drekka mitt espressókaffi.
Uppáhellt kaffi er ekki heilsuspillandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 11:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
einherji
Bloggvinir
- malacai
- gusti-kr-ingur
- hof
- arogsid
- asarich
- hugdettan
- arh
- baldurkr
- kaffi
- bergurben
- begga
- bibb
- eurovision
- dabbi
- dofri
- egillrunar
- esgesg
- esv
- elinora
- estersv
- eysteinn
- fsfi
- fridrikof
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- gudjonbergmann
- zumann
- orri
- gunnarfreyr
- guru
- halldorbaldursson
- doriborg
- kiddih
- hallurg
- hallurmagg
- handsprengja
- heidar
- 730
- hildurhelgas
- hlynurh
- kolgrimur
- hlodver
- hrannarb
- hvitiriddarinn
- ibbasig
- ingibjorgelsa
- jara
- ingo
- jensgud
- skallinn
- jonthorolafsson
- jullibrjans
- julli
- juliusvalsson
- krist
- hjolaferd
- ladyelin
- mariakr
- sax
- leifurl
- poppoli
- ofansveitamadur
- solir
- omarbjarki
- vestskafttenor
- pallieinars
- palmig
- raggipalli
- rheidur
- rungis
- bullarinn
- xsnv
- sigfus
- safi
- siggivalur
- fletcher
- ses
- kosningar
- garibald
- torfusamtokin
- tommi
- eggmann
- villagunn
- steinibriem
- thoragud
- thordistinna
- thorolfursfinnsson
- aevark
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar