22.3.2007 | 20:53
Hvað varðar hann um lög og rétt?
Í fréttum sjónvarpsins var sagt frá því að Gunnar Birgisson stæði í stórframkvæmdum á Kársnesi í trássi við skipulagslög. Hvernig er það, gilda ekki landslög í Kópavogi? Þarna er um að ræða 13-14 hektara uppfyllingar og viðlegukant vegna stórskipahafnar. Þá er það nú enn eitt. Hversu skynsamlegt er það að byggja stórskipahöfn á Kársnesi? Er ekki öllum leirum og grunnsævi við Álftanes og í Fossvogi stefnt í hættu með stórskipaumferð um grunnan og skerjum þakinn fjörð sem ber nafn með rentu? Hafa sveitarfélögin í nágrenninu, Álftanes, Garðabær og Reykjavík verið spurð álits. Og hvað finnst íbúum Kópavogs um að fá umferðaræðar til og frá stórskipahöfn í gegnum byggðina?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
einherji
Bloggvinir
-
malacai
-
gusti-kr-ingur
-
hof
-
arogsid
-
asarich
-
hugdettan
-
arh
-
baldurkr
-
kaffi
-
bergurben
-
begga
-
bibb
-
eurovision
-
dabbi
-
dofri
-
egillrunar
-
esgesg
-
esv
-
elinora
-
estersv
-
eysteinn
-
fsfi
-
fridrikof
-
gesturgudjonsson
-
gislihjalmar
-
gudjonbergmann
-
zumann
-
orri
-
gunnarfreyr
-
guru
-
halldorbaldursson
-
doriborg
-
kiddih
-
hallurg
-
hallurmagg
-
handsprengja
-
heidar
-
730
-
hildurhelgas
-
hlynurh
-
kolgrimur
-
hlodver
-
hrannarb
-
hvitiriddarinn
-
ibbasig
-
ingibjorgelsa
-
jara
-
ingo
-
jensgud
-
skallinn
-
jonthorolafsson
-
jullibrjans
-
julli
-
juliusvalsson
-
krist
-
hjolaferd
-
ladyelin
-
mariakr
-
sax
-
leifurl
-
poppoli
-
ofansveitamadur
-
solir
-
omarbjarki
-
vestskafttenor
-
pallieinars
-
palmig
-
raggipalli
-
rheidur
-
rungis
-
bullarinn
-
xsnv
-
sigfus
-
safi
-
siggivalur
-
fletcher
-
ses
-
kosningar
-
garibald
-
torfusamtokin
-
tommi
-
eggmann
-
villagunn
-
steinibriem
-
thoragud
-
thordistinna
-
thorolfursfinnsson
-
aevark
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef þú vilt fá upplýsingar hjá einhverjum sem veit hvernig er háttað með skipulags- og byggingarlög og framkvæmdaleyfi. Þá freistast maður til að ætla að sá sem hefur rekið verktakafyrirtæki í áratugi, setið á Alþingi þegar lögin voru sett og er sveitarstjóri í næst stærsta sveitarfélagi landsins, kynni leikreglurnar. Ekki satt? Eða væri slíkt kjaftæði kannski merki um umræðustjórnmál en ekki þann athafnamann sem Gunnar kynnir sig?
Sigurður Ásbjörnsson, 22.3.2007 kl. 21:16
Ég ætla nú bara að vera svo stórorð að leyfa mér að segja að framganga Gunnars Birgissonar annars vegar í Heiðmerkurmálinu og nú þessu landfyllingarmáli finnst mér mest hafa einkennst af valdhroka. Í flestum þeim viðtölum sem ég hef heyrt við manninn hefur hann eytt mestu púðrinu í að gera lítið úr og tala niður til þeirra sem hafa leyft sér að hafa skoðun á ákvörðunum hans. Mér finnst slík framkoma illa hæfa manni í hans stöðu.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 23.3.2007 kl. 23:13
Af hveju færðu ekki karlinn í viðtal við þig í útvarp Sögu?
Hlynur Jón Michelsen, 29.3.2007 kl. 11:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.