6.9.2007 | 20:12
Algjört smámál
Á dögunum vísađi Hćstiréttur máli frá dómi vegna ţess ađ ákćran var gefin út af manni sem ekki hafđi leyfi til ţess, samkvćmt lögum. Hér var um ađ rćđa, ađ í kjölfar ţess ađ ríkislögreglustjóri var talinn vanhćfur í Baugsmálinu, setti dómsmálaráđherra reglugerđ um ákćruvald sérstaks og sjálfstćđs saksóknara viđ embćttiđ í svokölluđum efnahagsbrotamálum. Nú hafa dómarar landsins, bćđi hérađsdómari og fimm hćstaréttardómarar komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ reglugerđ sem ráđherrann setti sem viđbragđ viđ niđurlćgingu, einni af mörgum, í Baugsmálinu, sé andstćđ lögum. Frá ţví um áramótin síđustu hefur fjöldi manna unniđ ađ málatilbúnađi, málssókn og vörnum í fjölda mála. Ađ ekki sé minnst á sakborninga. Og nú lćtur ráđherrann eins og ekkert hafi gerst. Ţetta skipti engu. Hefur siđblindan í Baugsmálinu lagst á ţennan skynsama mann eins og mara? Í öllum nágrannalöndum okkar mundi ráđherra, sem stađiđ hefđi ađ slíkum mistökum segja af sér. Á Íslandi segir Björn Bjarnason bara eitthvađ á ţessa leiđ: "Lögfrćđinga greinir á....!!"
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:27 | Facebook
Um bloggiđ
einherji
Bloggvinir
- malacai
- gusti-kr-ingur
- hof
- arogsid
- asarich
- hugdettan
- arh
- baldurkr
- kaffi
- bergurben
- begga
- bibb
- eurovision
- dabbi
- dofri
- egillrunar
- esgesg
- esv
- elinora
- estersv
- eysteinn
- fsfi
- fridrikof
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- gudjonbergmann
- zumann
- orri
- gunnarfreyr
- guru
- halldorbaldursson
- doriborg
- kiddih
- hallurg
- hallurmagg
- handsprengja
- heidar
- 730
- hildurhelgas
- hlynurh
- kolgrimur
- hlodver
- hrannarb
- hvitiriddarinn
- ibbasig
- ingibjorgelsa
- jara
- ingo
- jensgud
- skallinn
- jonthorolafsson
- jullibrjans
- julli
- juliusvalsson
- krist
- hjolaferd
- ladyelin
- mariakr
- sax
- leifurl
- poppoli
- ofansveitamadur
- solir
- omarbjarki
- vestskafttenor
- pallieinars
- palmig
- raggipalli
- rheidur
- rungis
- bullarinn
- xsnv
- sigfus
- safi
- siggivalur
- fletcher
- ses
- kosningar
- garibald
- torfusamtokin
- tommi
- eggmann
- villagunn
- steinibriem
- thoragud
- thordistinna
- thorolfursfinnsson
- aevark
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Viđtekin hefđ í álíka málum sem varđa ráđherraklúđur á Íslandi er yfirlýsing:
"Auđvitađ er engin ástćđa til afsagnar. Viđ munum ađ sjálfsögđu fara vandlega yfir máliđ og draga af ţví lćrdóm."
Mér er sagt ađ í lögum um ráđherraábyrgđ sé heimild til ađ víkja ráđherra frá störfum međan hann afpláni dóm fyrir morđ ađ yfirlögđu ráđi.
Árni Gunnarsson, 7.9.2007 kl. 19:43
Ţetta er ţađ sem hćtt er viđ ađ gerist ţegar menn fara ađ keyra á einhverri ţráhyggju. Persónulega hefur mér líkađ vel viđ Björn Bjarnason af ţeim litlu kynnum sem ég hef haft af honum. Ég hef líka boriđ virđingu fyrir honum fyrir ýmis verk sem hann hefur unniđ, sérstaklega á sviđi menntamála. Ţví miđur hefur sú virđing dalađ nú síđustu árin. Mér hefur einfaldlega fundist hann fara út af sporinu í embćttisverkum sínum. Ađ mínu mati gerđist ţađ ţegar Baugsmáliđ varđ einhvern veginn ađ persónulegu máli fyrir hann. Slíkt kann ekki góđri lukku ađ stýra hjá yfirmanni dómsmála. Mér finnst ţađ synd ađ hann endi stjórnmálaferilinn međ ţeim hćtti.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 7.9.2007 kl. 23:30
Já, margt má gott segja um Björn og störf hans einkanlega í menntamálaráđuneytinu. En ţađ á reyndar líka viđ ýmislegt í dómsmálaráđuneytinu. Til dćmis finnst mér vegur Landhelgisgćslunnar meiri og betri en í tíđ fyrirrennara hans. En annađ orkar vćgast sagt tvímćlis. Og eins og ég hef sagt: Ég held ađ komiđ sé ađ ţví ađ hann fari ađ gá ađ skóhlífunum sínum.
Sigurđur G. Tómasson, 8.9.2007 kl. 12:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.