Júdas: Sérfróđur ráđgjafi Símans

Ég ćtla ekki ađ leggja dóm á ţessa frćgu kvöldmáltíđarauglýsingu. En samkvćmt henni ţykir mér ţó augljóst ađ Júdas er kominn í fasta vinnu hjá Símanum. Eftir ţví sem fram hefur komiđ virđist hann vera ráđgjafi fyrirtćkisins um almannatengsl, siđferđi og verđlagsmál. Enda eiginlega ţekktur fyrir ţetta allt. Skyldi hann fá 30 silfurpeninga fyrir ađstođina?

mbl.is Síminn dreifir 3G símum til heyrnarlausra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Sigurđur,

mér er sagt ađ ţú sért fróđur um sjávargróđur (eins og svo ótalmargt annađ). Sjálfur japla ég orđiđ á ţangi flesta daga, finnst ţađ gott. Gćtir ţú nokkuđ sagt mér hvađa nćringarefni eru í ţangi?

Međ fyrirfram ţökk

og/eđa afsakađu tilćtlunarsemina,

Jónas Skagfjörđ

j. skagfjörđ (IP-tala skráđ) 9.9.2007 kl. 00:43

2 Smámynd: Eiríkur Harđarson

Máliđ er Bubbi ađ mér finnst ađ ekkert sé athugavert viđ ţessa auglýsingu, vegna ţess ađ mér finnst ađ ţađ megi alveg fćra bođskap biblíunnar inn á okkar tímtal. Ţó um ađ rćđa sé ţessa heilögu máltíđ, hún ţarf nú varla ađ vera ćvinlega túlkuđ sem einhver óhagganleg stađreynd fyrri alda.

Eiríkur Harđarson, 9.9.2007 kl. 04:03

3 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Er Síminn ekki Júdas nútímans ađ selja Jesú fyrir silfurpeninga?

Ester Sveinbjarnardóttir, 9.9.2007 kl. 09:13

4 Smámynd: Bergur Thorberg

Jóhannes tćlir Júdas upp viđ barinn,

Jesaja veitir brennivín af stút.

Frammi á klósetti er allur skarinn,

Ţví Kristur er lćstur inni og kemst ekki út.

Frh. má skođa á kaffi.blog.is

kv.   Bergur Thorberg

Bergur Thorberg, 9.9.2007 kl. 20:09

5 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Ţađ er gaman hjá ţér. kv. B

Baldur Kristjánsson, 10.9.2007 kl. 21:36

6 Smámynd: Júlíus Valsson

Ţađ kom fyrir mig í sumar ađ inneign mín á GSM Frelsi hjá Símanum hvarf, gufađi upp. Ég fékk mjög lođin svör viđ fyrirspurnum mínum og menn voru greinilega ekki sammála innan Símans um skýringar á ţessari uppákomu. Ekki gat ég fengiđ ţćr skýringar sendar skriflega ţrátt fyrir mikiđ suđ um ţađ af minni hálfu. Eitt sinn bađ ég ţjónustufulltrúann um ađ segja mér hver vćri hans yfirmađur. Ekki vildi hann segja mér ţađ. Fulltrúinn vildi sem sagt ekki segja mér nafniđ á yfirmanni sínum. Ţađ fannst mér harla undarlegt og raunar mjög óvanalegt. Nú veit ég skýringuna á ţví, hvers vega aumingja stúlkan vildi ekki nefna nafn hans. 

Júlíus Valsson, 11.9.2007 kl. 10:46

7 Smámynd: Júlíus Valsson

...ţeir endugreiddu peningana.

Júlíus Valsson, 11.9.2007 kl. 12:34

8 identicon

Hefur einhver heyrt Símans getiđ sem dćmi um vel heppnađa einkavćđingu?

Glúmur Gylfason (IP-tala skráđ) 11.9.2007 kl. 18:22

9 Smámynd: Steinn E. Sigurđarson

Ég verđ nú ađ segja ađ ég var viđskiptavinur TALs hér í gamla daga. Ţótti mér ţar afbragđs ţjónusta, og mikiđ lagt uppúr öflugri samkeppni viđ Landssímann (eins og ţá hét reikna ég međ). Svo sameinađist TAL ýmsum batteríum og úr varđ skrímsli sem fékk ţađ ljóta nafn "Og" ađ endingu. Hríđversnađi ţjónustan viđ allan samrunann og skipulag(sleys)iđ ţar á bć. Kannski ţađ sé betra í dag. Varla gat ţađ versnađ.

Ég skipti yfir til Símans međ mín viđskipti, og ţrátt fyrir ađ lenda öđru hvoru í pirringi viđ ţá, hef ég ekki viljađ skipta til baka, ég er ţađ ánćgđur međ ţjónustuna. Sérstaklega ef ég ber hana saman viđ símaţjónustu í evrópu, en hér á landi er betri samkeppni og ódýrari símtöl finnst mér.

Steinn E. Sigurđarson, 13.9.2007 kl. 01:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

einherji

Höfundur

Sigurður G. Tómasson
Sigurður G. Tómasson
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...urgtomasson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband