Schlesinger gagnrýnir Bush

Var að lesa frábæra kjallaragrein í Washington Post, þar sem Arthur Schlesinger, hinn gamli samstarfsmaður Kennedys, sendir Bush forseta kalda kveðju. Án þess að ég fari að endursegja þessa góðu grein bendir hann á að ef forsetar Bandaríkjanna hefðu haft sömu kenningu og Bush, að leiðarljósi, um hernað til fyrirbyggingar árás, hefði orðið kjarnorkustríð. Ég bendi fólki á að lesa þessa grein. Þótt höfundurinn sé gamall demókrati og viðhorf hans mótuð af því, er margt sem bendir til þess að farið sé að fjara undan Bush og stríðsglöðum lagsmönnum hans. Kannski er að vora í fleiri en einum skilningi. Ég sá í dag að túnfífillinn er farinn að blómstra.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

einherji

Höfundur

Sigurður G. Tómasson
Sigurður G. Tómasson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...urgtomasson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband