14.2.2007 | 15:35
Hvenær verður Gunnar tekinn?
Sá þessa frétt í Mogga. Sjálfsagt hafa þessir delinkventar valdið milljónatjóni. Og vonandi verða þeir látnir borga. En er nokkuð búið að handtaka Gunnar Birgisson út af skemmdunum á Heiðmörk?
Þrír í haldi grunaðir um skemmdarverk í Hafnarfirði í nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:36 | Facebook
Um bloggið
einherji
Bloggvinir
- malacai
- gusti-kr-ingur
- hof
- arogsid
- asarich
- hugdettan
- arh
- baldurkr
- kaffi
- bergurben
- begga
- bibb
- eurovision
- dabbi
- dofri
- egillrunar
- esgesg
- esv
- elinora
- estersv
- eysteinn
- fsfi
- fridrikof
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- gudjonbergmann
- zumann
- orri
- gunnarfreyr
- guru
- halldorbaldursson
- doriborg
- kiddih
- hallurg
- hallurmagg
- handsprengja
- heidar
- 730
- hildurhelgas
- hlynurh
- kolgrimur
- hlodver
- hrannarb
- hvitiriddarinn
- ibbasig
- ingibjorgelsa
- jara
- ingo
- jensgud
- skallinn
- jonthorolafsson
- jullibrjans
- julli
- juliusvalsson
- krist
- hjolaferd
- ladyelin
- mariakr
- sax
- leifurl
- poppoli
- ofansveitamadur
- solir
- omarbjarki
- vestskafttenor
- pallieinars
- palmig
- raggipalli
- rheidur
- rungis
- bullarinn
- xsnv
- sigfus
- safi
- siggivalur
- fletcher
- ses
- kosningar
- garibald
- torfusamtokin
- tommi
- eggmann
- villagunn
- steinibriem
- thoragud
- thordistinna
- thorolfursfinnsson
- aevark
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 45819
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Menn sem sitja beggja vegna borðs sleppa nú yfirleitt með skrekkinn, eiga auðvelt með að breiða yfir glæpinn.
Ester Sveinbjarnardóttir, 14.2.2007 kl. 16:50
Var Gunnar Birgisson að fikta í Heiðmörkinni? Voru það ekki starfsmenn bæjarins eða starfsmenn verktaka á vegum bæjarins? Og var það yfirleitt óvænt fikt? - Þetta eru tæplega sambærileg dæmi sem þú nefnir, á nokkurn hátt ...
Herbert Guðmundsson, 14.2.2007 kl. 21:13
Hvorum megin fórst þú fram úr í dag Herbert! Það skyldi þó ekki hafa verið hægra megin.
Sigurður G. Tómasson, 14.2.2007 kl. 23:19
Dæmin eru sambærileg, nema hvað bæjarstjórinn í Kópavogi og eigandi verktakafyrirtækisins Klæðningar ehf (=sami maður) ætti að vita betur og ætti að hafa náð meiri siðferðisþroska en hinir þrír 15-17 ára gömlu óknyttapiltar og skemmdarvargar úr Hafnarfirði.
Maðurinn sat auk þess nógu lengi á löggjafarþingi Íslendinga og hefur það langa starfsreynslu í verktakabransanum til að honum ætti að vera fyllilega kunnugt um þau lög sem honum ber að fylgja áður en hann sigar rökkum sínum til illvirkja á vatnsverndarsvæðum, friðlöndum og útivistarsvæðum nágrannasveitarfélaga.
Meðal laga sem hann hefur brotið í Heiðmörk eru skipulags- og byggingarlög, náttúruverndarlög, lög um mat á umhverfisáhrifum og skógræktarlög. Og burtséð frá öllum lagaklásúlum er til nokkuð sem heitir dómgreind og siðferðiskennd sem gera verður lágmarkskröfur um hjá öllum borgurum, ekki síst hjá vel-menntuðum, einráðum smákóngi í Kópavogsborg.
Gapripill (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 22:47
Skógræktarfélagið undirbýr málsókn (Fréttablaðið, 18/2 2007)
Gapripill (IP-tala skráð) 18.2.2007 kl. 05:10
Sigurður, segðu mér hvað eru „delinkventar“ ?
Guðmundur Sigurðsson (IP-tala skráð) 20.2.2007 kl. 07:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.