29.4.2006 | 15:34
"Hinn síđfrjóva hegg"
Var ađ koma ađ utan úr stuttri gönguferđ. Sá raunar ađ heggirnir í garđinum eru óđum ađ laufgast. Ţađ leiddi hugann ađ lokamálsgreininni í Gerplu Halldórs Laxness:"Ţá var túngl geingiđ undir og felur nóttin dal og hól á Stiklarstöđum, og svo hinn síđfrjóva hegg." Mér hafa sagt stađkunnugir ađ heggur vaxi ekki á Stiklarstöđum og svo kann ađ vera álitamál hvort hann er tiltakanlega síđfrjór.
En ţetta er náttúrlega allt skáldaleyfi. En svo vikiđ sé ađ ţessu merkilega tré, ţá minnir mig ađ ţađ sé međ elstu blómstrandi runnum sem Íslendingar reyndu ađ rćkta í görđum sínum, ţótt ekki hafi ţađ veriđ í fyrsta hópi ţeirra plantna sem Schierbeck landlćknir setti niđur hér undir lok 19. aldar. En hegg er ađ finna ţar sem áđur var uppvaxtarbeđ í reit Skógrćktarfélags Reykjavíkur hins elsta, viđ Rauđavatn. Svo hann gćti hafa veriđ kominn hér um aldamótin 1900.
Og eitt er víst, hann vex ljómandi vel hér og plöntur sem sprottiđ hafa upp af frći af trjám sem hér vaxa eru oft blómviljugri og sterkari en innfluttar plöntur. Ţannig er ţađ reyndar um fleiri plöntur. Ég hef oft undrast hvađ Reykjavíkurborg gróđursetur lítiđ af merkilegum trjám og blómstrandi runnum á opnum svćđum í borginni. Ég held ađ ţađ stafi međfram af ţví ađ fagkunnáttu á trjárćkt hefur vantađ. Ég ćtla ekki ađ nefna dćmi um ţetta, sem ég ţó ţekki, en vona bara ađ ţetta sé ađ breytast.
Meginflokkur: Vísindi og frćđi | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 23:40 | Facebook
Um bloggiđ
einherji
Bloggvinir
- malacai
- gusti-kr-ingur
- hof
- arogsid
- asarich
- hugdettan
- arh
- baldurkr
- kaffi
- bergurben
- begga
- bibb
- eurovision
- dabbi
- dofri
- egillrunar
- esgesg
- esv
- elinora
- estersv
- eysteinn
- fsfi
- fridrikof
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- gudjonbergmann
- zumann
- orri
- gunnarfreyr
- guru
- halldorbaldursson
- doriborg
- kiddih
- hallurg
- hallurmagg
- handsprengja
- heidar
- 730
- hildurhelgas
- hlynurh
- kolgrimur
- hlodver
- hrannarb
- hvitiriddarinn
- ibbasig
- ingibjorgelsa
- jara
- ingo
- jensgud
- skallinn
- jonthorolafsson
- jullibrjans
- julli
- juliusvalsson
- krist
- hjolaferd
- ladyelin
- mariakr
- sax
- leifurl
- poppoli
- ofansveitamadur
- solir
- omarbjarki
- vestskafttenor
- pallieinars
- palmig
- raggipalli
- rheidur
- rungis
- bullarinn
- xsnv
- sigfus
- safi
- siggivalur
- fletcher
- ses
- kosningar
- garibald
- torfusamtokin
- tommi
- eggmann
- villagunn
- steinibriem
- thoragud
- thordistinna
- thorolfursfinnsson
- aevark
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.