Svanurinn.....var álft!

Úr mbl.is: "Dauði svanurinn sem fannst í Fife í Skotlandi og reyndist sýktur af fuglaflensuafbrigðinu H5N1 var álft að því er erfðagreining vísindamanna breskra stjórnvalda hefur leitt í ljós."

    Ja hver röndóttur! Þessir menn ættu að fá Nóbelsverðlaun! Hefur Kári hugað að því að ráða þá í vinnu?

    Svanurinn reyndist vera álft!

Hvað kemur eiginlega næst? Til dæmis: Endurnar á Reykjavíkurtjörn segja bra. Ja, nema þegar þær segja bra bra. Þetta er niðurstaða langvarandi vísindarannsókna dýrfræðinga borgarstjórnar Reykjavíkur.

     


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinn E. Sigurðarson

Hahah, ég væri til í að sjá hvernig upprunalega fréttin sem var þýdd leit út! Þetta er líklega fréttin sem þú talar um!

Steinn E. Sigurðarson, 11.4.2006 kl. 20:45

2 Smámynd: Sigurður G. Tómasson

Ég hef reyndar heyrt því fleygt að þessi fugl sem fannst við Fife, hafi verið hnúðsvanur. Þeir voru hér á Reykjavíkurtjörn í nokkur ár, Þjóðverjar gáfu okkur par sem átti unga en á endanum dóu þeir út hér.

Sigurður G. Tómasson, 11.4.2006 kl. 20:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

einherji

Höfundur

Sigurður G. Tómasson
Sigurður G. Tómasson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...urgtomasson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 45708

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband